laugardagur, júlí 02, 2005

San Francisco
Svona margir hommar, svona litill timi, svona skemmtileg ahofn. Er buinn ad djamma i tvo kvold i tessari yndislegu borg. Fjogurra tima skodunarferd um borgina tar sem vid borgudum leidsogumanninum fyrir ad tegja. Hann tagnadi ekki, blessadur. Golden Gate bruin er sigrud, gekk sma kafla. Fannst eg um tad bil vera ad fjuka af a sama tima og bruin gekk upp og nidur ut af mikilli umferd, areidanlega um fimm tommur sem hun sveifladist til og fra. Eg er nefnilega ordinn svakalegur Kani i mer. Eg er farinn ad geta talad vid ibuana her a teirra modurmali, tad tykir mer alltaf gaman tegar eg ferdast tegar eg nae tokum a tungumali landsins, er svo farinn ad tala i Dollurum og tommum.

Hotelherbergid mitt er a elleftu haed, sem er pinu fullt tvi ad tad eru 45 haed i tad heila. En rumid mitt er med 5 koddum og saeng. Svo eru saetir strakar ut um allt, var eg buinn ad segja ykkur tad?

Tetta bandariska lyklabord er ad fara med mig.

Buinn ad versla i Apple, Mayces, DKNY, Guess, Gucci, Nike, Armani og Ross - asamt fleiri stodum. Himneskt, himneskt segji eg.

Forum ad borda i gaer a veitingastad sem var med legubekkjum, diskoteki, bar, sundlaug og herbergum/ibudum - til leigu. Allt a sama stad. A einum stad la folk a meltunni, naesta manneskja var ad dansa, tridja manneskjan at, fjorda la inni a herbergi sofandi, fimmta var ad synda og bussla - svo var tad eg sem turfti ad njota strakanna.

Her er ekkert prenthaeft, en munid tid tegar eg kynntist strak i hadeginu a fimmtudegi a Laugarveginum? Eg var i Lunch med Thori og Vigdisi tegar eg sa tennan gullfallega strak.

Buinn ad toppa tad.

Tad er allt haegt i henni Ameriku.